Kristinn Kristjánsson

Við hjónin eyðum stórum hluta ársins á Spáni þar sem við njótum þess að spila golf. Eftir að við fórum að spila meira fórum við að finna fyrir sinadrætti, en síðan við byrjuðum að nota Unbroken hefur það vandamál nánast horfið.
Vistabella er uppáhalds völlurinn okkar og við tökum alltaf Unbroken áður en við hefjum leik – og aftur eftir 8–9 holur.
Við mælum eindregið með Unbroken!