Sendingarskilmálar
Unbroken® sendir vörur innan Bandaríkjanna, þar með talin öll póstnúmer innan hernaðarsvæða sem og innan Evrópu (ESB-svæðis) og EFTA ríkja.
Ítarlegri upplýsingar um áætlaðan sendingartíma og kostnað eru veittar í pöntunarferlinu.
Allar sendingar eru skráðar með sérstöku rakningarúmeri sem notandi fær sent með staðfestinug í tölvupósti að greiðsluferli loknu. Afhending pöntunnar er vanalega innan 3 til 5 virkra daga. Athugið að sendingartímar geta verið mismunandi eftir staðsetningu og geta sendingar út á landsbyggð tekið lengri tíma.
Skattar og tollar
Allar pantanir eru háðar staðbundnum sköttum og/eða innflutningsgjöldum sem innheimtar eru af tollayfirvöldum þess lands sem sent er til. Við getum hvorki reiknað út né ábyrgst nákvæma upphæðt tolla og skatta sem gætu lagst ofan á pötunina þína að greiðsluferli loknu, þar sem þau gjöld eru tilfallandi og breytileg milli landa.
Mikilvægar upplýsingar
Allar pantanir eru að fullu rekjanlegar hjá sendingaraðila okkar. Afhendingartímar eru eingöngu gefnir til viðmiðunnar og taka ekki tillit til hugsanlegra tafa af völdum hátíðisdaga, greiðsluheimildar og/eða lagerstöðu.