Þessi síða hefur takmarkaðan stuðning fyrir vafrann þinn. Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

📦Frí sending með Dropp yfir 5.000 kr.📦

Vafrakökur - skilmálar um noktun á vafrakökum

 

Vefsíðan okkar notast við vafrakökur til þess að greina þig frá öðrum notendum vefsíðunnar. Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda okkar, stuðla að eðlilegri virkni á vefnum og gera okkur kleift að betrumbæta notendaupplifun á vefsíðu okkar.

 

Vafrakökur eru litlar textaskrár, samansettar af bókstöfum og tölustöfum, sem geymdar eru í vafranum þínum hafir þú nú þegar samþykkt notkun á vafrakökum. Vafrakökur innihalda upplýsingar sem eru síðan færðar á harða disk tölvu þinnar. 

 

Við notumst við eftirfarandi vafrakökur:

 

- Nauðsynlegar vafrakökur: Þetta eru þær vafrakökur sem eru nauðsynlegar fyrir eðlilega virkni vefsíðunnar. Nauðsynlegar vafrakökur eru t.d. þær sem gera þér kleift að skrá þig inn á örugg svæði á vefsíðunni, notast við innkaupakörfu eða rafræna greiðslu- og innheimtuþjónustu.

 

-Tölfræðilegar kökur: Þetta eru þær vafrakökur sem gera okkur kleift að auðkenna og telja fjölda gesta á vefsíðu okkar og greina hegðun notenda á vefsíðunni. Þessar upplýsingar hjálpa okkur að bæta úr hvernig vefsíðan okkar virkar, til dæmis með því að tryggja að notendur hennar finni auðveldlega það sem þau leita að.

 

- Frammistöðu- og virkniauðgangdi kökur: Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að bera kennsl á þig sem einstakan notenda þegar þú heimsækir vefsíðu okkar aftur. Þessar upplýsingar gera okkur kleift að persónugera efni okkar fyrir þig sem notanda, heilsa þér með nafni og muna eftir  sérstillingum þínum (t.d. vali á tungumáli, landi eða svæði)

 

- Markaðssetningar- og auglýsingakökur: Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að skrá heimsóknir þínar á vefsíðuna okkar, undirsíður hennar og aðrar vefsíður sem þú hefur heimsótt og þá hlekki sem þú hefur opnað. Við notum þessar upplýsingar til þess að sníða vefsíðuna okkar og auglýsingarnar sem á henni birtast að þér persónulega sem notanda. Þessar upplýsingar eru notaðar til þess að gera sníða vefsíðu okkar sérstaklega að þínu áhugasviði. Þessum upplýsingum gæti einnig verið dreift til þriðja aðila í sama tilgangi.

 

Þú getur fundið frekari upplýsingar um einstaka vafrakökur sem við notum í þeim tilgangi sem við notum þær, í töflunni hér að neðan: 

 

 

Vinsamlegast athugið að þriðju aðilar, t.d. þeir sem veita markaðs- og greiningarþjónustu á netinu, notast einnig við vafrakökur. Þessar vafrakökur frá þriðja aðila eru líklega tölfræðilegs eða greiningarlegs eðlis. 

 

Þú getur smellt hér á neytendasíðu okkar til þess að að slökkva á eða stjórna vafrakökum frá þriðja aðila. 

 

Þú getur einnig slökkt á vafrakökum með því að virkja stillingar í vafranum þínum sem gerir þér kleift að gera notkun á vafrakökum óheimilar í vafranum. Hafa skal í huga að sé slökkt á öllum vafrakökum (þ.á.m. nauðsynlegum vafrakökum) gæti það hamlað aðgang notenda að vefsíðu okkar.

 

Öllum vafrakökum, fyrir utan nauðsynlegar vafrakökur, er eytt eftir 1 ár.