Þessi síða hefur takmarkaðan stuðning fyrir vafrann þinn. Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

📦Frí sending með Dropp yfir 5.000 kr.📦

SÉRSTAÐA UNBROKEN:
HRÖÐ UPPTAKA, SKJÓT VIRKNI


Tíminn strax eftir æfingu er oft talinn vera mikilvægasti þátturinn í tímasetningu næringar. Efnaskiptaglugginn „anabolic window “, þ.e. fyrstu 30-60 mínúturnar eftir æfingu er besti tíminn til að hlúa að vöðvastyrk og endurheimt með hjálp mikilvægrar næringar.

  • Unbroken tekur ferskt og heilt prótein úr laxi  (löng keðja af amínósýrum þ.e. peptíð  sem hefur háa sameindarþyngd).
  • Það sem er einstakt við Unbroken er að notuð eru náttúruleg ensím laxsins til að brjóta niður próteinsameindirnar þ.e. við líkjum eftir eðlilegri meltingu mannsins.
  • Niðurstaðan: 100% vatnsrofið prótein og 25 amínósýrur í frjálsu formi, m.a. 9EAA (BCAA), kreatin AA og kollagen AA (hydrolyzed stutt peptíð).

Líkaminn eyðir litlum sem engum tíma og orku í meltingu og því hefst batinn einungis nokkrum mínútum eftir inntöku. Tímasetning næringar er því mikilvæg. Með Unbroken getur þú jafnað þig á meðan líkaminn er undir álagi og um leið styrkt ónæmiskerfið.

 

RÁÐLÖGÐ INNTAKA

1 til 4 töflur daglega. Hver tafla leysist upp í glasi af vatni.

LÍKAMLEG HREYFING FJÖLDI TAFLNA Á DAG
Almenn velliðan og heisla:
1 tafla á dag, best á morgnana.
Hreyfing, æfing: 1 tafla fyrir og 1 tafla á meðan eða eftir æfingu.
Standa við vinnu allan daginn:
1 tafla á morgnana, 1 síðdegis.
Margar æfingar keppnir, endurhæfing:
Allt að 4 töflum á dag. Til dæmis, 1 að morgni, 1 fyrir og 2 eftir æfingu, 1 fyrir svefn.

 

**Hámarksskammtur eru 4 töflur á dag. Fyrir hærri skammta en það ættir þú að hafa samband við lækni.

INNIHALD

INNIHALD:

VATNSROFIÐ LAXAPRÓTEIN

NÆRINGARGILDI Í 100 G LEMON LIME* 100g 1 tafla 2 töflur 4 töflur
- Orka kkal 252 17 34 68
kj 1077 70 140 280
- Fita g 0.46 0.03 0.06 0.12
- Kolvetni g 4.5 0.3 0.6 1.2
- Aminósýrur g 75 1.13 2.26 4.5

 

 *MANGO 100G: 255 kkal, 1090 kj, 75g amínósýrur, 5.1g kolvetni, 0.47g fita. 

INNIHALD Í EINNI FREYÐITÖFLU
(NÁTTÚRULEGT VATNSROFIÐ LAXAPRÓTEIN)

  • Amínósýrur: Alanín, Arginín, Aspartiksýra & Asparagín, Cystín & cystein sem cysteicsýra), Glútamiksýra & Glútamín, Glýsín, Histidín, Hýdróxyprólín, Ísóleusín, Leusín, Lýsín, Methionín, Ornithín, Phenylalanín, Prólín, Serín, Þreonín, Þýroxín, Trýptófan, Tyrósín, Tárín, Valín.
  • Steinefni (%RDS hver tafla):Kalk (0.022), klór (1.0), magnesíum (0.1), fosfór (2.5), kalíum (20.2), selen (14.1), natríum (0.8), járn (1.2), sink (35.8), joð (2.0), kopar (9.1).
  • Vitamin (%RDS hver tafla): B1- vítamín (0.4), B2- vítamín (0.3), B3- vítamín (0.5), B6-vítamín (0.7), fólínsýra (1.0), B12-vítamín (60.0), C-vítamín (0.9).

Önnur innihaldsefni:

  • Lemon Lime (Sítrónu Lime): Sítrónusýra, kalíumvetniskarbónat, maltódextrin, náttúrulegt sítrónu- og limebragð, stevíól glýkósíð.
  • Mango (Mangó): Sítrónusýra, kalíumvetniskarbónat, maltódextrin, náttúrulegt mangóbragð, stevíól glýkósíð. 

Ofnæmisviðvörun: Inniheldur Lax (fiskur)

*Þessar fullyrðingar hafa ekki verið staðfestar af Matvælastofnun Íslands (MAST). Þessari vöru er ekki ætlað að lækna, greina eða koma í veg fyrir sjúkdóma af nokkru tagi.

SAGAN

Unbroken varð til út frá þörf til að leysa næringarvandamál þ.e. upptöku á næringu vegna næringarskorts á spítölum.  Í framhaldinu sem öflug næring fyrir íþróttafólk, heilbrigða öldrun og almenna vellíðan.

Unbroken býður upp á handhæga fjórþætta virkni til að mæta næringar- og vökvaþörf, styður vel við ónæmiskerfið og virkar hratt fyrir endurheimt. Innihaldsefni Unbroken frásogast fljótt í líkamanum og virkni þeirra kemur fram einungis nokkrum mínútum eftir inntöku, sama hvað þú ert að gera hverju sinni.

Við bjuggum til Unbroken til að hjálpa þér að endurheimta orkuna og jafnvægið sem þú þarft til að takast á við daginn, hvort sem þú ert í íþróttum, vilt byggja upp líkamann eða tileinka þér heilbrigðari lífsstíl.