MARÍA ÖGN GUÐMUNDSDÓTTIR
HJÓLREIÐAKONA
„Ég fann strax stórkostlegan mun á mér hvernig morgunstirðleikinn sem ég hafði verið með frá því ég átti dóttur mína, bara hvarf nær alveg.
Ég hjóla mikið og einhvern veginn þá finn ég ekki lengur þessa þreytu inni í vöðvunum sem ég þekkti vel áður en ég byrjaði að taka Unbroken.“