MATTHÍAS ORRI SIGURÐSSON

LEIKMAÐUR KR
- „Körfuboltatímabilið er einstaklega krefjandi í ár, stutt á milli leikja og leikmenn eru tilbúnir á tánum og svífandi í loftinu.
“Unbroken er líklega mikilvægasti parturinn af endurheimt minni. Það er í raun ótrúlegt hversu fljótt maður finnur muninn á eymslum og þreytu með notkun Unbroken og varan er algjör nauðsyn þegar það er 2-3 leikir í viku og leikmenn þurfa fljóta og örugga endurheimt.“